Hvað er þarfagreining

ÞarfagreiningÁ síðastliðnum árum hafa orðið miklar breytingar í íslensku samfélagi og skuldastaða fjölskyldna og einstaklinga hefur í mörgum tilfellum tekið miklum breytingum.

Nauðsynlegt getur verið að endurskoða persónutryggingar og meta vátryggingafjárhæðir og sparnað út frá aðstæðum eða fjárhagslegum skuldbindingum.

Með þarfagreiningu er reynt að finna þá vátryggingavernd eða sparnað sem hentar hverjum og einum.

Þarfagreining dregur úr líkum á að viðskiptavinur sé oftryggður eða vantryggður.

Auðvelt er að fylla út Þarfagreining í Persónutryggingum hér á síðunni og við munum síðan setja okkur í samband við þig.

Nýja vátryggingaþjónustan ehf. ~ Bíldshöfða 16 ~ 110 Reykjavík ~ Sími : 581-1616 ~ Fax : 568-9791 ~ Netfang: nyva@nyva.is