Verðskrá

Verðskrá  á við um erlend tryggingarfélög.

Uppsögn á sparnaði  innifalið: Útvegun gagna – aðstoð við uppsagnarbréf – gögn send í ábyrgðarpósti
til Bretlands. Verð: 7500  hvort sem er viðskiptavinur eða ekki.

Bætur vegna vinnslu við bótakröfu sjúkdómatrygginga. (Innifalið: Öll vinnsla og eftirfylgni við að sækja bótakröfu til Friends
Provident og Friends Life) Verð: 2% af vátryggingabótum.

Bætur vegna vinnslu við bótakröfu líftrygginga. (Innifalið: Öll vinnsla og eftirfylgni við að sækja bótakröfu til Friends Provident og
Friends Life) Verð: 1.5% af vátryggingarfjárhæð 

Vinnsla vegna Örorkumála 3% af vátryggingarfjárhæð 

Nýja vátryggingaþjónustan, tekur ekki þóknun vegna annarra
þjónustu við samninga svo sem uppsagnar á tryggingum eða kortavandamála

Nýja vátryggingaþjónustan ehf. ~ Bíldshöfða 16 ~ 110 Reykjavík ~ Sími : 581-1616 ~ Fax : 568-9791 ~ Netfang: nyva@nyva.is