Auðveldar leiðir
til trygginga
Hvort sem þú vilt tryggja hag fjölskyldu þinnar eða sjálfa/n þig, hjálpum við þér að finna réttu trygginguna fyrir þínar raunverulegar þarfir.
Hugsum til
efri áranna
Viðbótarsparnaður
Tilgreind séreign
Lífeyrisviðauki
Auðveldar leiðir
til trygginga
Hvort sem þú vilt tryggja hag fjölskyldu þinnar eða sjálfa/n þig, hjálpum við þér að finna réttu trygginguna fyrir þínar raunverulegar þarfir.

Við erum hér fyrir þig

Nýja vátryggingaþjónustan ehf. leggur metnað sinn í að veita viðskiptavinum persónulega og faglega ráðgjöf varðandi þá kosti sem bjóðast á íslenskum vátryggingamarkaði. Ráðgjafar okkar annast þarfagreiningu og hafa milligöngu um að koma á samningum milli viðskiptavina og þeirra tryggingafélaga sem miðlunin er í samstarfi við.

Vertu velkomin(n) að hafa samband og sjá hvað við getum gert til að auðvelda þér sem hagstæðust tryggingaviðskipti.

Tryggingar fyrir þig og þínar raunverulegu þarfir

Á síðastliðnum árum hafa orðið miklar breytingar í íslensku samfélagi og skuldastaða fjölskyldna og einstaklinga hefur í mörgum tilfellum tekið miklum breytingum.

Nauðsynlegt getur verið að endurskoða persónutryggingar og meta vátryggingafjárhæðir og sparnað út frá aðstæðum eða fjárhagslegum skuldbindingum.