Samstarfsaðilar Nýju vátryggingaþjónustunnar
Nýja vátryggingaþjónustan ehf. hefur frá upphafi starfsemi sinnar verið í samstarfi við bresku líftryggingafélögin Axa Sun Life og Friends Provident. Axa Sun Life hefur nú sameinast breska hluta Friends Provident undir nafninu Friends Life. Í dag eru Sun Life og Friends Provident undir nafninu AVIVA þar sem þeir eru eigendur þessara beggja fyrirtækja.
Nýja Vátryggingaþjónustan ehf. hóf samstarf við Íslandstryggingu hf. árið 2002 sem síðar sameinaðist Verði frá Akureyri og heitir nú Vörður h.f. og Vörður Líf.
Nýja Vátryggingaþjónustan ehf. miðlar tryggingum til Lloyds í gegnum Tryggja ehf og Tryggingamiðlun Íslands ehf.
Nýja Vátryggingaþjónustan ehf. hóf samstarf við Allianz Ísland hf og hefur miðlað tryggingum til þeirra fá árinu 2010.
