Sjálfbærni
Nýja vátryggingaþjónustan ehf. er sem vátryggingamiðlun er bundin af lögum nr. 25/2023 um upplýsingagjöf á sviði fjármálaþjónustu og flokkunarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar, skv. skilgreiningu í þeim lögum.
Eina félagið sem Nýja vátryggingaþjónustan ehf. miðlar til með vátryggingaráðgjöf að því er varðar vátryggingatengdar fjárfestingaafurðir er Allianz.
Í þarfagreiningu Allianz kemur fram stefna um sjálfbærni að kanna vilja viðskiptavina sinna til sjálfbærni fjárfestinga sinna og veita þeim upplýsingar um að hvaða marki þær vörur sem félagið miðlar, uppfylla kröfur þeirra um sjálfbærni.
Viðskiptavinum eru veittar upplýsingar hvaða vörur þeim standi til boða sem uppfylla markmið þeirra um sjálfbærni. Uppfyllir varan ekki markmið viðskiptavina um sjálfbærni er viðskiptavinum gerð grein fyrir því.
Það félag sem Nýja vátryggingaþjónustan ehf miðlar viðskiptum til er bundið sömu löggjöf, þ.e. reglugerð ESB nr. 2019/2088 og ber að birta stefnu sína um sjálfbærni í þeim fjárfestingarvörum sem þau bjóða.
Hér er hlekkur á Allianz. https://www.allianz.is/um-allianz/fjarfestingar/#loftlagsmal