Slysa- og sjúkratryggingar

Með orðinu slys er átt við skyndilegan utanaðkomandi atburð sem veldur tjóni á líkama þess vátryggða og gerist án vilja hans.

Bætur úr slysatryggingum eru skattskyldar en ekki ber að greiða skatt af örorkubótum.

• Almennar slysatryggingar taka fyrst og fremst á tjóni vegna slysa sem hinn vátryggði verður fyrir.

• Slysa- og sjúkratyggingar taka á tjónum sem verða vegna slysa og/eða veikinda þess sem vátryggður er.

Upplýsingar og skilmálar slysatryggingar Allianz: 
http://allianz.is/slysatryggingar

Skilmálar almennrar slysatryggingar Varðar: 
http://vordur.is/files/2012_8_8_S-1%20Almenn%20slysatrygging%2001.01.2010.pdf

Skilmálar slysa og sjúkratryggingar Varðar: 
http://vordur.is/files/2012_8_27_S-2%20Sjukra%20og%20slys%20fra%202012.pdf

Skilmálar starfstryggingar Hagals / Lloyds: 
http://www.hagall.is/starfstryggingar/umsokn-og-skilmalar

Nýja vátryggingaþjónustan ehf. ~ Bíldshöfða 16 ~ 110 Reykjavík ~ Sími : 581-1616 ~ Fax : 568-9791 ~ Netfang: nyva@nyva.is